Framhaldsnámskeið 3.-4. september 2016 með Paulu Esson

Bowen þjálfun – 6. skrefFramhaldsnámskeið 3-4 sept
 
Nú er að koma að nýju framhaldnámskeiði sem Paula æltar að hafa í byrjun Sept. Hún tekur max 12 manns inn á námskeiðið og verður þetta bara fyrstir skrá og greiða staðfestingargjald  15.000kr  til að festa sæti.
Þannig að þið sendið póst á mig þið sem viljið mæta og leggið inn á reikning; 0133-26-011636
kt;460704-2940  ( G50ehf )
             15.000kr 
til að tryggja ykkur sætið.
og þá er gott að fá rafræna nótu á emailið jorunn@bjarmi.net til að ég sjái um leið að þið séuð búin að leggja inn.
heildarverðið er 45.000kr svo þið leggið þá bara afganginn inn áður en námskeið hefst.(30.000kr)
Námskeiðið verður haldið á Grensásvegi 50. 2. hæð í Heilsumiðstöð Reykjavíkur
Inneignarmiði
En núna er líka nýtt á nálinni hjá CBS skólanum okkar að þið getið eignast inneign þ.e.a.s  EF þið vísið einhverjum í nám hjá okkur og sem kemur inn í skólann þá fáið þið inneignarmiða að verðmæti 8000kr sem getur gengið upp í bæði framhaldsnámskeið sem og vörur á heimasíðu skólans úti. sem og hér með bæklinga og Idosalve sem og fleiri vörur ef við tökum inn fleiri gegnum skólann.
En þá þurfið þið að láta mig vita ef þið hafið sent einhvern….ég mun líka spyrja nemendurna hvar þau heyrðu af skólanum eða boweninu o.sv.frv. en það á s.s að prufu keyra þetta svo um að gera að nýta sér þetta. En látið þau bara senda fyrirspurnir á mig á jorunn@bjarmi.net
Ef ykkur finnst þetta eitthvað óljóst þá endilega senda mér línu. eða bjalla 8634789
hlakka til að heyra frá ykkur og sjá
Jórunn