Algengar spurningar

Spurning: HVERNIG FINN ÉG BOWENTÆKNI

Svar:

Þú getur fundið Bowentækni hér á síðunni undir „Finna Bowentækni“. Þar er hægt að leita af útskrifuðum Bowentæknum sem eru fullgildir meðlimir í Bowentæknifélagi Íslands.

Hægt er að leita eftir nafni, Heimilisfangi eða póstfangi

Spurning: ER NÓG AÐ MÆTA Í 1 TÍMA

Svar:

Ekki er hægt að ábyrgjast að meðferðaraðili þurfi aðeins 1 tíma í Bowen, vegna þess að hver og einn finnur mismunandi áhrif. Þó er hægt að segja, að meðaltali þurfi fólk, t.d. með stífan háls, axlarvandamál eða eymsli í baki, að koma í amk. þrjá tíma. Sum vandamál þarfnast fleiri tíma og sum jafnvel færri. Þó ættu flestir að finna einhverjar breytingar hjá sér fljótlega eftir meðferð.

Spurning: ER BOWEN NUDDMEÐFERÐ

Svar:

Nei, það er ekki hægt að segja það. Meðferðin getur verið framkvæmd í gegnum léttan klæðnað og engar olíur eða miklum þrýstingi er beitt. Þó er ákveðin mjúk, rúllandi hreyfing gerð með höndum yfir vöðva og vöðvafestingar.

Spurning: FYRIR HVERN ER BOWEN?

Svar:

Bowen henter öllum allt frá ungabörnum til aldraðra

Previous Next
Close
Test Caption
Test Description goes like this