Íþróttanámskeið með Paulu og kynning með David MCGettigan

17. april fáum við
David Mc Gettigan til landsins (ég læt viðhengi fylgja hvað hann gerir )
og hann og Paula ætla að hafa smá kynningu kl 17:30 upp í Heilsumiðstöð og kynna hvað þau gera sem og kynna Gravity apparatið okkar góða sem er að gera svo góða hluti en Paula er búin að vera vinna smá rannsóknavinnu með teymi með Gravity-inu
Paula ætlar að koma með nokkur stk og kostar stykkið 60 pund fyrir okkur bowentæknana en í  smásölu 85 pund
18.  og  19. april
Þá verða David og Paula að taka fólk í meðferðir svo ef áhugi er fyrir því þá er um að gera að hafa samband við mig upp á að bóka tíma
David tekur 5 manns max yfir daginn og tekur meðferð einn og hálfan tíma hann tekur 175 evrur fyrir meðferðina
Paula tekur 10.000 ísl.kr fyrir meðferðina hjá sér sem tekur klst
Það er orðið fullbókað hjá Paulu​
21. til 22. apríl
ætlar Paula að vera með annað framhaldsnámskeið  Pratcioner 6
þá verður farið í
  • Bowen- hugmyndin og snertingin
  • Kynning a´lífefnafræði og efnaskiptum fruma
  • bandvefsfrumur – og mikilvægi þeirra til að eyða bólgum í líkamanum
  • áhrif Bowen á sársaukaskynjun og annað lært atferli
  • Hvernig getur Bowen tengt þig aftur við kjarnann í þér
  • Samhæfðar Bowen snertingar gefa hámarksárangur

Tveggja daga námskeið þar sem hún vill að við fáum betri skilning og fá bættari innýn i Bowen tæknina.

Heildarverð 45.000kr

​þið látið mig bara vita ef þið viljið sitja þetta námskeið​