Vatnsdrykkja
Við búum við þau forréttindi hér á landi að geta drukkið vatn beint úr krananum og bragðgæðin eru mikil. Í vatni er enginn viðbættur sykur, engin sætuefni, engin sítrónusýra (E330), engin rotvarnarefni og engin bragðefni.
Eplaedik
Eplaedik er barkandi, það dregur úr bólgum og vökva frá áverkastað. Þess vegna er það mjög gott að nota á tognun eða snúinn lið, en hægt er að nota það sem bakstur á hvers kyns áverka, þ.m.t. mar, bólgur, eymsli og rauð eða heit svæði.
Engiferrót
Löngum hefur verið talið að engiferrótin stuðli að bættri líðan og að hún hafi jafnvel lækningarmátt. Á síðu Leiðbeiningarstöðvar heimilanna segir að rótin hafi verið notuð í meira en 4.000 ár sem krydd og bragðefni í matargerð.
Sítrónuvatn
Byrjaðu daginn þinn alltaf á því að hita vatn og skella út í það sítrónum og drekka allavega eitt stórt fullt glas áður en þú færð þér nokkuð annað. Volgt sítrónuvatn á morgnana kemur meltingunni af stað fyrir daginn.
Túrmerik
Notkun túrmeriks (Curcuma longa) sem krydd- og lækningajurtar er ævagömul, en undanfarin ár hafa margar vísindarannsóknir staðfest fjölbreyttan lækningamátt þess. Túrmerik inniheldur virka efnið curcumin sem hefur sterk
Epsom
Notkun epsom salts hefur marga góða kosti. Það verkar þannig að það minnkar uppsöfnun sýru í líkamanum og mjakar honum nærri eðlilegu sýru-basa-jafnvægi. Það er hægt að nota ef kölkun, stirðleiki eða eymsli eru í liðum eftir líkamlega