Bowentæknifélag Íslands var stofnað 23. október 2005
Tilgangur félagsins er að standa vörð um starfsumhverfi bowentækna, að tryggja félagsmönnum aðgang að aukinni menntun og að vinna að viðurkenningu náms í Bowentækni hér á landi.
Einnig að vinna að því að auka skilning og viðurkenningu heilbrigðisyfirvalda, heilbrigðisstétta og almennings á Bowentækni og að vinna að því að Bowentækni verði viðurkenndur valkostur innan heilbrigðiskerfisins.
Félagar geta þeir einir orðið félagar sem lokið hafa prófi frá European College of Bowen Studies, E.C.B.S., eða öðrum sambærilegum skólum.
Ef þú hefur lokið námi og vilt vera í félaginu þá getur þú skráð þig hér:
Gerast Meðlimur
Netfang Bowentæknifélagsins er:
bowen@bowen.is