Félagið

Bowentæknifélag Íslands var stofnað 23. október 2005

Tilgangur félagsins er að standa vörð um starfsumhverfi bowentækna, að tryggja félagsmönnum aðgang að aukinni menntun og að vinna að viðurkenningu náms í Bowentækni hér á landi.
Einnig að vinna að því að  auka skilning og viðurkenningu heilbrigðisyfirvalda, heilbrigðisstétta og almennings á Bowentækni og að vinna að því að Bowentækni verði viðurkenndur valkostur innan heilbrigðiskerfisins.

Félagar geta þeir einir orðið félagar sem lokið hafa prófi frá European College of Bowen Studies, E.C.B.S., eða öðrum sambærilegum skólum.

Ef þú hefur lokið námi og vilt vera í félaginu þá getur þú skráð þig hér:
Gerast Meðlimur
Netfang Bowentæknifélagsins er:
bowen@bowen.is

Stjórn félagsins skipa

Formaður:

Valgerður Solveig Pálsdóttir

vallasp@hotmail.com

Varaformaður:

Nils Guðjón Guðjónsson

nilsgudjon@gmail.com

Ritari:

Aðalheiður Svanhildardóttir

laugahvarf@gmail.com

Gjaldkeri:

Helga Ingólfsdóttir

hingolfs61@gmail.com

Meðstjórnandi:

Sólveig Björnsdóttir

sollaogoli@gmail.com

Siðanefnd

Formaður:

Íris Guðmundsdóttir

irisbowentaeknir@gmail.com

Nefndarmaður í siðanefnd:

Kristbjörg Þórey Ingólfsdóttir Austfjörð

kristaaust@gmail.com

Nefndarmaður í siðanefnd

Guðbjörg Kristín Arnardóttir

gudbjorg.kristin@gmail.com

Previous Next
Close
Test Caption
Test Description goes like this