Svo eru það ævintýrin sem gerast – Ásdís Fanney
Bowen viðtal Ásdís Fanney
Að læra að verða Bowentæknir
Til að verða fullgildur Bowentæknir þarf að klára 5. stig. Hvert stig eru þrír dagar föstudagur-laugardagur og sunnudagur Hver dagur er frá kl 8:30 til kl 17:00 það eru ca 2 mánuðir rúmir á milli stiga og byrjar skólinn á haustin og útskrift að vori. Nemendur fá...