by admin | Apr 5, 2019 | godrad
Vatn er besti svaladrykkurinn Vatn í glasi Við búum við þau forréttindi hér á landi að geta drukkið vatn beint úr krananum og bragðgæðin eru mikil. Í vatni er enginn viðbættur sykur, engin sætuefni, engin sítrónusýra (E330), engin rotvarnarefni og engin bragðefni....
by admin | Apr 5, 2019 | godrad
Eplaedik er barkandi, það dregur úr bólgum og vökva frá áverkastað. Þess vegna er það mjög gott að nota á tognun eða snúinn lið, en hægt er að nota það sem bakstur á hvers kyns áverka, þ.m.t. mar, bólgur, eymsli og rauð eða heit svæði. Auk útvortis bakstra er hægt að...
by admin | Apr 5, 2019 | godrad
Löngum hefur verið talið að engiferrótin stuðli að bættri líðan og að hún hafi jafnvel lækningarmátt. Á síðu Leiðbeiningarstöðvar heimilanna segir að rótin hafi verið notuð í meira en 4.000 ár sem krydd og bragðefni í matargerð. Ýmsar rannsóknir hafi verið gerðar á...
by admin | Apr 5, 2019 | godrad
Byrjaðu daginn þinn alltaf á því að hita vatn og skella út í það sítrónum og drekka allavega eitt stórt fullt glas áður en þú færð þér nokkuð annað. Volgt sítrónuvatn á morgnana kemur meltingunni af stað fyrir daginn. Sítrónur eru afar hollar, má nefna t.d að þær eru...
by admin | Apr 5, 2019 | godrad
Notkun túrmeriks (Curcuma longa) sem krydd- og lækningajurtar er ævagömul, en undanfarin ár hafa margar vísindarannsóknir staðfest fjölbreyttan lækningamátt þess. Túrmerik inniheldur virka efnið curcumin sem hefur sterk bólgueyðandi og andoxandi áhrif. Túrmerik eykur...