
Dagana 1.-2. okt
Mun Julian Baker koma og hafa Spinal námskeið,
Mun Julian Baker koma og hafa Spinal námskeið,
Julian tekur MAX 24 inn á námskeiðið
Á námskeiðinu er lögð áhersla á hrygg og uppbyggingu hans
Farið verður aðalega í Höfuðkúpuna/höfuðbeinin, hrygginn, spjaldið og Mjaðmagrindina, auk dýpri skilning á taugakerfi þar með talið heilataugum og taugaflækjum.
Lagt verður áhersla á líffærafræði hryggs, spjalds og rófu
yfirlit á mið og úttaugakerfi
hættumat skoðað útfrá mænu
líkamstaða metin
algengar hryggjarmeiðsli og aðstæður
og einnig verður farið í hormón og hitakóf
yfirlit á mið og úttaugakerfi
hættumat skoðað útfrá mænu
líkamstaða metin
algengar hryggjarmeiðsli og aðstæður
og einnig verður farið í hormón og hitakóf
Julian getur tekið 24 inn á námskeiðið og við tökum ekki frá pláss einungis þeir sem leggja inn staðfestingargjaldið 20.000kr inn á;
Reikningsnúmer: 0701-26-013014
Kennitala: 6102130140 (ikort ehf)
Áríðandi að setja í tilvísun: 22042 (alltaf nota þetta númer í tilvísun eða stutt skýring)
Verðið að senda mér rafræna kvittun á jorunn@bjarmi.net
Staðfestngargjaldið þarf að vera búið að greiðast fyrir 20 sept og er það ekki endurgreitt.