TMJ og þind með Julian Baker 3.-4. október n.k.

Dagana 3.-4. okt
Mun Julian Baker vera með T.M.J og þind námskeið

Við munum læra að meta og gera meðferð á TMJ og fleiri atriði á anatomyunni og bandvefnum í andliti og munni. Við munum bæta við fleiri hreyfingar í T.M.J og vinnum aðeins inni í munninum og til að stoppa t.d tannagnýst, langvarandi höfuðverki, vandamál við að kyngja og meltingar vandamál.

Í Þindarvinnunni munum við læra fleiri þindarhreyfingar hvað þær gera og hvernig við getum meðhöndlað fólk sem hefur asma og öndunarerfiðleika. , við munum þreyfa á líffærum og gera hreyfingar á bakinu þar sem þindin mætir Psosasnum svo dæmi sé tekið.

Julian getur tekið 24 inn á námskeiðið og við tökum ekki frá pláss einungis þeir sem leggja inn staðfestingargjaldið 20.000kr inn á;

Reikningsnúmer: 0701-26-013014
Kennitala: 6102130140 (ikort ehf)
Áríðandi að setja í tilvísun: 22042 (alltaf nota þetta númer í tilvísun eða stutt skýring)
Verðið að senda mér rafræna kvittun á jorunn@bjarmi.net

Staðfestngargjaldið þarf að vera búið að greiðast fyrir 20 sept og er það ekki endurgreitt.