Hætt við fyrirhugaða afmælishátíð!

!!! KÆRU FÉLAGAR !!!
Vegna dræmrar þátttöku félagsmanna, þá hefur stjórnin ákveðið að hætta við fyrirhugaða árshátíð félagsins.
Til þess að félagið okkar “Bowentæknifélag Íslands” geti dafnað, þá þurfa félagsmenn að sýna bæði áhuga og vilja til að halda félaginu gangandi.
Hvetjum við ykkur til að koma með hugmyndir og eða ábendingar hvernig þið sjáið félagið fyrir ykkur í framtíðinni. Allt það sem þið hafið fram að færa má senda á email félagsins “bowentæknifélagið@gmail.com”
-Stjórnin-