Félagsfundur Bowentæknifélagsins

Stjórn Bowentæknifélags Íslands boðar til almenns félagsfundar 3. September 2012 kl: 20 að Bolholti 4, 4 hæð til vinstri.

 

Dagskrá:

1.  Kosning fundarritara

2.  Kosning fundarstjóra

3.  Kjósa um lógó félagsins, velja úr tillögum sem sendar voru inn til félagsins

4.  Ákveða Bowen æfingakvöld fyrir haustið 2012

5.  Heimsljósahátíðin 8 – 9 september 2012

6.  Kjósa fyrirlesara innan félagsins til að kynna Bowen  fyrir Heilsuhæli   Hveragerðis

7.  Önnur mál

8.  Fundi slitið

Fyrir hönd Bowentækni félags Íslands,

Halla Frímannsdóttir formaður