Félagsfundur Bowentæknifélagsins

Home 9 News After Login 9 Félagsfundur Bowentæknifélagsins
Stjórn Bowentæknifélags Íslands boðar til almenns félagsfundar 3. September 2012 kl: 20 að Bolholti 4, 4 hæð til vinstri.

Dagskrá:

1. Kosning fundarritara

2. Kosning fundarstjóra

3. Kjósa um lógó félagsins, velja úr tillögum sem sendar voru inn til félagsins

4. Ákveða Bowen æfingakvöld fyrir haustið 2012

5. Heimsljósahátíðin 8 – 9 september 2012

6. Kjósa fyrirlesara innan félagsins til að kynna Bowen fyrir Heilsuhæli Hveragerðis

7. Önnur mál

8. Fundi slitið

Fyrir hönd Bowentækni félags Íslands,

Halla Frímannsdóttir formaður

Previous Next
Close
Test Caption
Test Description goes like this