Vefjagigt
slitgigt

Ég er með vefjagigt og slitgigt sem og mjög svo furðulega hendi, ég fór í bowen til Jórunnar nokkrum sinnum og í fyrsta tímanum fannst mér hún gera “fullt af engu” en svo var ekki. Ég fann mun á hendinni sem og öllum þeim verkjum sem höfðu hrjáð mig til margra ára. Einnig langar mig til að benda á að eitt skiptið kom drengurinn minn með mér í tíma þar sem hann var ekki í frístund þann daginn og hann talaði um það eftir tímann hversu gott þetta hefði verið og spurði: “Mamma hvernær ferðu að hitta konuna aftur og má ég koma með þetta var svo gott”

Theodóra Arndís Berndsen

Location :
Previous Next
Close
Test Caption
Test Description goes like this