Ég datt heima hjá mér niður stiga og brákaði rófubeinið. Læknirinn sagði að ég væri lengi að ná mér og taka ætti bæði bólgueyðandi og verkjalyf.Út af þessu ætlaði ég að afpanta tíma í Bowen en eftir símtal við Jórunni og hvatningu frá henni að sleppa EKKI tímanum fór ég í meðferðina.Strax næsta dag fann ég mikinn mun á mér. Ég gat miklu betur hreyft mig og eftir tvo daga þurfti ég ekki lengur að taka verkjalyf.
Elke Gunnarsson