Ég var orðinn kraftlaus í annari hendinni gat ekki lengur haldið utan um neitt eða kreppt hana almennilega, læknarnir sögðu mér að prófa að fara í sjúkraþjálfun og ætluðu svo að athuga mig eftir árið hvort ég væri búin að ná einhverjum krafti í hana þá. Daginn eftir bowen-meðferðina hjá Jórunni var ég komin með fullan kraft í hendina og gat kreppt hana á ný.
Svavar Kærnested 87 ára
Kraftlaus hendi
Location :