Ég fór í hnéaðgerð og sterk verkjalyf dugðu ekki svo ég fann stöðugt til og náði varla að sofa fyrstu vikuna nema mjög óreglulega. Ég hafði litla trú á BOWEN en var til í að prófa það. Jórunn gerði Bowen á mér og notaði jafnframt ljósið. 10 mínútum eftir meðferðina hurfu verkirnir og ég svaf alla nóttina til morguns. Jórunn er næm og hefur góða nærveru og er mjög umhugað um sína sjúklinga.
Þorsteinn Gunnarsson 66 ára
hné

Location :