Ég var búin að vera slæm í bakinu í nokkurn tíma þegar mér var bent á Jórunni. Ég fór í tvo tíma og fann ekki mikinn mun og vildi komast í nudd. Fór í þriðja tímann frekar neikvæð og sagði að þetta væri síðasti tíminn minn og eftir það ætlaði ég að fara í nudd, þráði að lagast. Nú þriðji tíminn hafði þau áhrif að ég hef ekki fundið til og ekki farið í nudd. Mæli eindregið með þessari tækni og Jórunni.
Guðrún Jónsdóttir
Bak
Location :