Ég var vanur að fara til kírópraktors a.m.k einu sinni í viku til að halda bakverkjunum niðri var búin að gera það í þrjú ár samfleytt þegar ég kynntist bowen hjá Jórunni eftir þrjú skipti fann ég ekki fyrir bakverkjunum.
Núna mæti ég á 6 mánaða fresti til að fyrirbyggja að ég versni á ný.
Ari Karlsson 31 ára
Bak
bakverkir
Location :