Að læra að verða Bowentæknir

Home 9 News 9 Að læra að verða Bowentæknir
Til að verða fullgildur Bowentæknir þarf að klára 5. stig. Hvert stig eru þrír dagar föstudagur-laugardagur og sunnudagur Hver dagur er frá kl 8:30 til kl 17:00
það eru ca 2 mánuðir rúmir á milli stiga og byrjar skólinn á haustin og útskrift að vori.
 
Nemendur fá íslenskar kennslubækur.
Kennari í náminu er
Jórunn H.M Símonardóttir
CBS Bowen kennari á Íslandi
College of Bowen Studies í Englandi.
 
Allar nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Jórunni,
sími: 8634789
Previous Next
Close
Test Caption
Test Description goes like this