Bak
stífleiki

Sæl mín kæra Jórunn
Langaði að senda þér sérstakar þakkir fyrir að taka við mér með svona stuttum fyrirvara um daginn. Þú bjargaðir mér alveg og ég er svo ánægð með þig og þína meðferðir. Þú ert alger snillingur. Bowen meðferðir hjá þér er það sem hefur virkað lang best á bakið á mér og skilað algerum kraftaverkum.
Það losnaði um í bakinu og gat ég aftur farið að sitja og hreyfa mig, er reyndar tognuð í bakinu vinstra megin, en það vinnst á lengri tíma, en allur stífleikinn í bakinu fór eins og dögg fyrir sólu.
Kærar þakkir
kv. Þórdís Bjarnadóttir

Location :
Previous Next
Close
Test Caption
Test Description goes like this