þann fyrsta janúar 2016 mun Paula Esson taka við stjórnartaumunum hjá E.C.B.S eftir tuttuguogtvö frábær ár hjá Julian Baker sem ætlar að stíga til hliðar og láta Paulu Esson taka við þó svo að hann sé ekki alveg hættur, hann mun halda áfram að taka 5. stigið og verða með framhaldsnámskeið en einnig einbeita sér meir að skrifum, rannsóknarvinnu og birta video á www.onlinebowen.com.

Þetta hefur verið ótrúelgt ferðaleg með Julian við stjórnvöllinn fyrir okkur öll og nú er kanski þeim kafla lokið hjá Julian en einnig nýr og spennandi kafli að byrja þar sem Fagmennska,vísindi,rannsóknir, menntun og áræðanleiki mun vera meira í sviðsljósinu hjá E.C.B.S