Tveggja daga Framhaldsnámskeið

Dagana 22.-23. April

Mun Julian Baker koma og hafa Lower Limps

Lower limps

við vitum mikið um Hné, ökkla og Aftanlæris meðferðirnar okkar og hvernig á að meðhöndla allt hvert fyrir sig , en hvernig vinnur þetta allt saman.

 

Á þessu námskeiði munum við líta á einstaka þætti neðri útlima og hvernig þeir vinna saman frá toppi og niður og vinna út frá því hvernig þeir tengjast ekki bara með virknina þegar meðferðarþegir er á gangi og svo framvegis, heldur einnig hvernig þeir tengjst upp efri hluta líkamans alveg upp í höfuð og herðar.

Auk þess að að tryggja það að við séum örugg og fullviss með allt það sem við lærðum í grunnhryfingunum okkar fyrir neðan mitti.

Við munum líta á sex glæný og ótrúlega skilvirkar meðferðir.

 

Frá nýjum ökkla hreyfingum sem og öðrum nýjum hreyfingum og nýrri í raun nálgun, ferðu endurnærður og uppveðraður að vinna með neðri hluta líkamanns á annan hátt. en áður.

þú munt einnig læra annarskonar tækni sem hjálpar þér að vita hvenær á að meðhöndla

 

Ef þú þekkir einhvern sem er með fætur þá er þetta námskeið fyrir þig   ​;)