Til að verða fullgildur Bowentæknir þarf að klára 5. stig.Hvert stig eru þrír dagar föstudagur-laugardagur og sunnudagur Hver dagur er frá kl 8:30 til kl 17:00
það eru ca 2 mánuðir rúmir á milli stiga og byrjar skólinn á haustin og útskrift að vori til og er skólinn staðsettur á Grensásvegi 50 annari hæð í Heilsumiðstöð Reykjavíkur.
Bowen skólaárið 2017-2018
Dagsetningarnar fyrir fyrri hópinn eru:
1. stig  18 –  20. ágúst
2. stig  27. – 29.  okt
3. stig  5. -7. janúar
4. stig  2. -4.  mars
Dagsetningar fyrir seinni hópinn eru:
1. stig  29.sept – 1.okt
2. stig  24.- 26. Nóv
3. stig  26.- 28.. jan
4. stig   9 – 11.  mars
5. stigið verður dagana 11-13 apríl 2018
Nemendur fá íslenskar kennslubækur.
Kennari á námskeiðinu verður
Jórunn H.M Símonardóttir
CBS Bowen kennari á Íslandi
College of Bowen Studies í Englandi.
Allar nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Jórunni,
sími: 8634789